Við lentum í því leiðinlega atviki að ráðist var inná Facebooksíðuna okkar. Á einhvern hátt náðu tölvuþrjótarnir að skipta um nafn á síðunni okkar og erum við að reyna að vinna í því að ná nafninu okkar tilbaka - Að öðru leyti er síðan öll okkar núna.
Þið látið ykkur því ekki bregða þegar þið sjáið nafnið "Luxsary US VIII".
Við vonum að með samvinnu Facebook náum við fljótlega að fá gamla góða nafnið okkar aftur.
Með bestu kveðju,
Starfsfólk Vélavals