Hver er þessi Kolli?

HVER ER ÞESSI KOLLI? 

Það þarf nú varla að kynna hann Kolla okkar þar sem að flestir vita nú hver kauði er enda búinn að vera hjá okkur lengi.
 
Kolbeinn Konráðsson er fæddur og uppalinn á Frostastöðum í Akrahreppi.
 
Hann er tvíburi alveg eins og hann Ragnar en ótrúlegt en satt þá eru þeir nú samt ekki tvíburar.
 
Kolli og Ragnar eru dúndurteymi og taka vel á móti ykkur vel sprittaðir og grímaðir.