Dettur þú í lukkupottinn?

Aðventuleikur Vélavals! 

Þeir sem versla í vefverslun Vélavals frá og með fyrsta í aðventu (27. nóvember) fara sjálfkrafa í aðventupottinn okkar. 

Þrír heppnir verða dregnir út í vikunni fyrir jól og hljóta veglegan glaðning!