Vélaval á Sveitasælu - 17. ágúst!

ÆTLAR ÞÚ Á SVEITASÆLU? 

Sveitasæla er landbúnaðarsýning og bændahátíð sem fer fram laugardaginn 17. ágúst, í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki - Kl. 10-17.

Við í Vélaval verðum á staðnum með fullan bás af skemmtilegum varningi - 10% afsláttur verður af öllum vörum á sýningunni. 


Fullt af nýjum vörum frá Hestagallery - Gæludýrafóður frá Josera - Rafgirðingarefni og margt fleira! 

Sveitasæla