Sérlega vandað sótthreinsiefni ætlað til spenadýfingar eða úðunar að loknum mjöltum. Má einnig nota fyrir júgurþvott. Efnið hefur öfluga virkni gegnvart örveruym er valda júgurbólgu. Inniheldur að auki húðmýkjandi efni, glycerol og sorbitol.
Vinnuþrýstingur: 60-160 bar
Hámarksflæði: 14l/min
Hámarkshitastig: 50°C.
Slanga 8m
230V
Þessi fötubursti er stífur og er tilvalinn til að þrífa fleti/búnað sem erfitt er að ná til eins og djúpar fötur, ílát og potta. Handfangið er langt sem auðveldar þrif.
Sótthreinsiefni til notkunar í matvælaiðnaði og víðar. Sótthreinsivirkni efnisins byggir á perediksýru. Hentar einkar vel fyrir sótthreinsun CIP kerfa í drykkjariðnaði.